Scan barcode
A review by ejg92
Zadig eða örlögin by Voltaire
3.0
Skemmtileg heimpekiskáldsaga sem stælar "Þúsund og eina nótt". Ég hvorki grét úr hlátri né varð uppnuminn sí og æ. Kannski ósanngjarnt að ætlast til þess að ærast jafnmikið og yfir Birtíngi sautján ára gömlum. Líka ágætt að taka fram að nýaldarheimspekihæðni er ekkert það sem ég er hvað sólgnastur í þessa stundina.
Samt er fátt sem toppar það að slaka á með gott lærdómsrit.
Samt er fátt sem toppar það að slaka á með gott lærdómsrit.