A review by stinajohanns
Brúðan by Yrsa Sigurðardóttir

4.0

Þetta var fínasta Yrsubók með ágætis fléttum. Það sem ég myndi kannski helst kvarta yfir er hvernig eiginlega allir lausir endar voru leystir í einu alveg í lokin. Yfirleitt finnst mér skemmtilegra þegar maður fær lausnin aðeins hægar. En það hefði kannski verið erfitt að gera það þarna.