Scan barcode
A review by lady_claire
Rósablaðaströndin by Dorothy Koomson
4.0
Þessi bók byrjaði mjög hægt en þegar líða tók á hana kom mér hún sífellt á óvart. Góð lesning fyrir þá sem vilja spennu, drama, mörg plott og tvista.